Angela's Ashes fjallar um uppeldisár fátæks drengs á Írlandi. Myndin er fullkomin blanda húmors og hryggð en hún er á köflum annaðhvort mjög fyndin eða mjög sorgleg. Myndin er mjög falleg og vel leikin og líkaði mér hversu vel hún fylgir bókinni að málum.
Einkunn: 3,5 stjörnur
Mæli eindregið með því að lesa bókina og horfa síðan á myndina, prýðileg skemmtun!
-Ari Másson
2 stig
ReplyDelete